Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjöllesinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjöl-lesinn
 1
 
 (rit)
 sem margir lesa
 dæmi: þetta er víðlesnasta tískublað í heiminum
 2
 
  
 sem hefur lesið mikið, víðlesinn
 dæmi: hún er fróð og fjöllesin um mörg málefni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík