Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjöldauppsögn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjölda-uppsögn
 einkum í fleirtölu
 1
 
 það þegar mörgu fólki samtímis er sagt upp störfum
 dæmi: það voru fjöldauppsagnir hjá fiskvinnslunni
 2
 
 það þegar margir segja upp störfum á sama vinnustað
 dæmi: fjöldauppsagnir kennara
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík