fjölbreyttur
lo
hann er fjölbreyttur, hún er fjölbreytt, það er fjölbreytt; fjölbreyttur - fjölbreyttari - fjölbreyttastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: fjöl-breyttur | | með ýmsu mismunandi og ólíku móti | | dæmi: menningarlífið í höfuðborginni er afar fjölbreytt | | dæmi: kennarar skólans nota fjölbreyttar kennsluaðferðir |
|