fjölbreytilegur
lo
hann er fjölbreytilegur, hún er fjölbreytileg, það er fjölbreytilegt; fjölbreytilegur - fjölbreytilegri - fjölbreytilegastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: fjölbreyti-legur | | | sem einkennist af fjölbreytni, margvíslegur | | | dæmi: dagskráin á tónleikunum var mjög fjölbreytileg | | | dæmi: gróðurinn í dalnum er ákaflega fjölbreytilegur |
|