Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjær ao/fs
 
framburður
 form: miðstig
 fallstjórn: þágufall
 lengra í burtu
 dæmi: því fjær sem verksmiðjan verður reist því betra
 dæmi: þú sast fjær gestgjafanum en ég í veislunni
 fjarri
 fjærst
 fjærstur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík