Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjórleikur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjór-leikur
 1
 
 skáldverk eða tónverk í fjórum hlutum sem mynda eina samstæða heild
 2
 
 sérstök holukeppni í golfi, þar sem tveir leika betri bolta sínum gegn betri bolta tveggja annarra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík