Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjórfaldur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjór-faldur
 1
 
 sem hefur með fernt af einhverju að gera
 dæmi: þau settu fjórfalt lag af einangrun í veggina
 2
 
 margfaldaður með fjórum
 dæmi: skattarnir eru fjórfaldir núna miðað við áður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík