Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 fjári no kk
 
framburður
 beyging
 oftast með greini
 blótsyrði, fjandi
 dæmi: hvað í fjáranum ertu að gera?
 dæmi: nú byrjar þessi fjári aftur í útvarpinu
 fjárinn hafi það
 fjárinn sjálfur
 hver fjárinn
 fjári
 fjárans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík