fjarstæðukenndur
lo
hann er fjarstæðukenndur, hún er fjarstæðukennd, það er fjarstæðukennt; fjarstæðukenndur - fjarstæðukenndari - fjarstæðukenndastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: fjarstæðu-kenndur | | sem ekki er hægt að leggja trúnað á, fáránlegur, absúrd | | dæmi: raunveruleiki skáldsögunnar er fjarstæðukenndur | | dæmi: hún hefur fjarstæðukenndar hugmyndir um himingeiminn |
|