Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjarlægja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjar-lægja
 fallstjórn: þolfall
 taka (e-ð) burt
 dæmi: ég fjarlægði öll beinin úr fiskinum
 dæmi: hver hefur fjarlægt bókina úr hillunni?
 dæmi: hann lét fjarlægja stólana úr anddyrinu
 fjarlægjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík