Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjarlægð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjar-lægð
 1
 
 millibilið milli tveggja staða, vegalengd
 dæmi: fjarlægðin milli þorpanna er 5 km
 dæmi: listasafnið er í tíu mínútna fjarlægð héðan
 2
 
 löng vegalengd, fjarski
 dæmi: hann sá skipið úr fjarlægð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík