Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjarkennsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjar-kennsla
 fyrirkomulag kennslu þar sem kennari sendir fyrirlestra og verkefni með fjarskiptum eða pósti
 dæmi: fagið er líka kennt í fjarkennslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík