Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjandskapast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjand-skapast
 form: miðmynd
 fjandskapast við <hana>
 
 eiga í illdeilum við hana
 dæmi: hann hefur alla tíð fjandskapast við sósíalista
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík