Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjandi no kk
 
framburður
 beyging
 oftast með greini
 djöfullinn, kölski
 farðu til fjandans
 fjandinn hafi það
 fjandinn sjálfur
 hver fjandinn
 <hér fæst> allur fjandinn
  
orðasambönd:
 nú er fjandinn laus
 
 nú má eiga von á vandræðum
 fjandi
 fjandans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík