Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjalla so info
 
framburður
 beyging
 fjalla um <málið>
 
 1
 
 taka það fyrir, ræða um það
 dæmi: fjölmiðlar fjölluðu um úrslit kosninganna
 dæmi: nefndin fjallaði um kjaramál launþega
 2
 
 gera grein fyrir því, lýsa því
 dæmi: bókin fjallar um lífið á 17. öld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík