Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fínpússa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fín-pússa
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 setja fínt lag af múrhúð á veggi innanhúss
 2
 
 ganga vandlega frá smæstu atriðum í texta
 dæmi: nú á ég bara eftir að fínpússa ritgerðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík