Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fínn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fíngerður
 dæmi: í fjörunni var fínn ljós sandur
 2
 
 af miklum gæðum, vandaður
 dæmi: fínasta postulínið var lagt á borð
 3
 
 ágætur
 dæmi: það var fínasta veður alla helgina
 dæmi: ég kann vel við hana og hann er líka mjög fínn
 4
 
 sem hefur háa þjóðfélagsstöðu stöðu í krafti valda eða auðs
 dæmi: allt fína fólkið lét sjá sig í veislunni
 5
 
 í vönduðum fötum, vel klæddur
 dæmi: hún var alltaf mjög fín í vinnunni
  
orðasambönd:
 allt í fína lagi
 
 allt gengur vel, allt er eins og það á að vera
 það er fínt <í eldhúsinu>
 
 það er snyrtilegt þar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík