Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fíflalegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fífla-legur
 sem ber vott um vitleysu og bjánagang, asnalegur
 dæmi: það heyrðist fíflalegt fliss í stúlkunum
 dæmi: mér finnst hann fíflalegur með þessa derhúfu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík