Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fífl no hk
 
framburður
 beyging
 heimskingi, asni, kjáni
 dæmi: þetta fífl veit ekki neitt
 gera sig að fífli
 
 verða sér til skammar
 hafa <hana> að fífli
 _____________________
Málsháttur:
Sjaldan er fíflum framaskortur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík