Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fífill no kk
 
framburður
 beyging
 planta af ættkvísl Taraxacum, m.a. túnfífill
 [mynd]
 
 www.fauna.is
  
orðasambönd:
 mega muna sinn fífil fegri
 
 vera farinn að láta á sjá, hafa einhvern tímann litið betur út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík