Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fitja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fitja upp á <skemmtunum>
 
 hafa frumkvæði að skemmtunum
 fitja upp á <samræðum>
 
 eiga upphaf, frumkvæði að samræðum
 dæmi: hún reyndi að fitja upp á samtali við hann
 2
 
 fitja upp (lykkjur)
 
 fallstjórn: þolfall
 gera fyrstu lykkjur á prjóna
 dæmi: fitjið upp 40 lykkjur af rauðu garni
 fitja upp á <prjóninn>
 
 gera frumlykkjur á prjóninn
 3
 
 fitja upp á trýnið/nefið
 
 gera grettu í andlitið, gretta sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík