Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fita no kvk
 
framburður
 beyging
 fast eða fljótandi efni (af ýmsum gerðum) sem leysist ekki upp í vatni, finnst í plöntum og dýrum
 dæmi: hann skar fituna af kjötinu
 dæmi: ég er að reyna að ná af mér fitunni
 hörð fita
 mettuð fita
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík