Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fit no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 húðblaðka milli klóa á sundfuglum (og táa á fleiri dýrum)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 löng brún eða bakki í landslagi, t.d. í mýrlendi eða túni
 3
 
 stroff á vettlingi
  
orðasambönd:
 það var(ð) uppi fótur og fit
 
 það komst allt á hreyfingu, í uppnám
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík