Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fiskur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vatna- og sjávardýr
 [mynd]
 2
 
 stjörnumerkið Fiskarnir
 (Pisces)
 dæmi: ert þú ekki fiskur?
  
orðasambönd:
 vera eins og fiskur á þurru landi
 
 vera í aðstæðum sem maður þekkir ekki
 vinna í fiski
 
 vinna við fiskvinnslu
 <félaginu> hefur vaxið fiskur um hrygg
 
 félagið eflist og dafnar
 <ritgerðin> er ekki upp á marga fiska
 
 ... er ekki merkileg
 <sagan> er ekki/hvorki fugl né fiskur
 
 ... er bæði rýr og ómerkileg
 það liggur fiskur undir steini
 
 það býr eitthvað að baki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík