Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fiska so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 veiða fisk
 dæmi: báturinn hefur fiskað vel að undanförnu
 dæmi: hann fór til veiða en fiskaði ekki neitt
 2
 
 fiska eftir <þessu>
 
 (reyna að) afla upplýsinga, vitneskju
 dæmi: lögreglan kom og var að fiska eftir upplýsingum
 3
 
 ná eða næla í (e-ð)
 dæmi: hann fiskaði sígarettupakka upp úr vasanum
 fiskast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík