Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

firn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjög mikið af einhverju
 firnin öll af <bókum>
 
 dæmi: hann kunni firnin öll af ljóðum
 2
 
 undur, furða
 <þetta> sætir firnum
 
 dæmi: hann veiddi svo marga laxa að það þótti firnum sæta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík