Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fipast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 frumlag: þágufall
 mistakast dálítið, truflast, ruglast
 dæmi: fréttamanninum fipaðist í setningunni
 dæmi: hann byrjaði á útreikningunum en fipaðist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík