Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fingurgómur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fingur-gómur
 fremsti hluti fingurs
  
orðasambönd:
 fram í fingurgóma
 
 að öllu leyti
 dæmi: hún er glæsileg kona og framagjörn fram í fingurgóma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík