Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fingrasetning no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fingra-setning
 1
 
 stelling fingra og handa við álátt á lyklaborð
 dæmi: honum gekk illa að læra rétta fingrasetningu
 2
 
 ábending um með hvaða fingri eða fingrastöðu sé best að leika nótu í hljóðfæraleik, sýnd með tölustöfum hjá nótunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík