Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fimmtudagur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fimmtu-dagur
 5. dagur vikunnar
 á fimmtudaginn
 
 1
 
 næsta fimmtudag
 dæmi: hann kemur hingað á fimmtudaginn
 2
 
 síðasta fimmtudag
 dæmi: ég talaði við hana á fimmtudaginn
 á fimmtudaginn kemur
 
 næsta fimmtudag
 á fimmtudaginn var
 
 síðasta fimmtudag
 á fimmtudeginum
 
 þann ákveðna fimmtudag
 dæmi: á fimmtudeginum var sameiginleg grillveisla
 á fimmtudögum
 
 almennt alla fimmtudaga
 dæmi: útvarpsþátturinn er á fimmtudögum
 síðastliðinn fimmtudag
 
 síðasta fimmtudag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík