Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

filma no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ræma úr sérstöku efni til að taka myndir á
 festa <atburðinn> á filmu
 
 taka ljósmynd eða kvikmynd af atburðinum
 2
 
 örþunnt plast til innpökkunar; örþunn húð utan á einhverju, stundum til hlífðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík