Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

félagsstarf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: félags-starf
 1
 
 skipulagt tómstundastarf
 dæmi: félagsstarf aldraðra er tvisvar í viku
 2
 
 störf að ýmiss konar samfélagsmálum; störf að málefnum félags
 dæmi: hún hefur mikla reynslu af félagsstörfum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík