Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

félagsmál no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: félags-mál
 1
 
 félagsleg málefni sem varða sveitarfélögin, vinnumarkað, húsnæðismál o.fl.
 2
 
 skipuleg félagsstarfsemi
 dæmi: hún er virk í félagsmálum og er meðlimur í fjórum klúbbum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík