Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fetta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 fetta sig
 
 sveigja líkamann (afturábak)
 dæmi: hún fettir sig og teygir á hverjum morgni
 fetta sig og bretta
 
 gera ýmsar sveigjur á líkamann
 dæmi: trúðarnir fettu sig og brettu
 fetta upp á trýnið
 
 gretta sig
  
orðasambönd:
 fetta fingur út í <þetta háttalag>
 
 finna að því, amast við því, agnúast út í það
 dæmi: yfirvöld hafa fett fingur út í starfsemi næturklúbba
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík