Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

feta so info
 
framburður
 beyging
 ganga skref fyrir skref
 dæmi: hann fetaði niður tröppurnar í myrkrinu
 feta sig <áfram>
 
 dæmi: hún fetaði sig varlega eftir klettasyllunni
 feta í fótspor <hennar>
 
 dæmi: hann ætlar að feta í fótspor föður síns og gerast kennari
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík