Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ferskur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 nýr og hreinn
 dæmi: ég ætla að fá mér ferskt loft
 dæmi: víða er skortur á fersku vatni
 dæmi: sala á ferskum fiski
 2
 
 vel vakandi, hress
 dæmi: hann vaknaði ferskur og endurnærður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík