Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ferill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 atburðarás í lífi manns, lífshlaup
 dæmi: ferill hans var kannaður þegar hann sótti um starfið
 dæmi: hún hóf feril sinn með glæsibrag
 2
 
 braut, leið
 dæmi: ferill vatnsins neðanjarðar
 3
 
 stærðfræði
 órofin lína, bein eða bogin
 dæmi: dragðu sveigðan feril gegnum punktana
  
orðasambönd:
 vera <þar> á ferli
 
 fara þar um
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík