Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

feldur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 loðið skinn á eða af dýri
 dæmi: feldur kattarins er þykkur og mjúkur
 2
 
 grunnur, t.d. á fána
 dæmi: hvítur kross á bláum feldi
  
orðasambönd:
 leggjast undir feld
 
 íhuga lausn á vandamáli í einrúmi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík