Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fela so info
 
framburður
 beyging
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 setja (e-ð) á leynilegan stað
 dæmi: hún faldi peningana í skápnum
 dæmi: ég fel sælgætið fyrir börnunum
 fela sig
 
 dæmi: þeir földu sig í skóginum
 2
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 gefa (e-m) eitthvert verkefni
 dæmi: hún fól mér að læsa dyrunum
 dæmi: honum var falið að skrifa ársskýrslu
 3
 
 fela + í
 
 <samningurinn> felur <þetta> í sér
 
 þetta liggur í samningnum, samningurinn hefur þetta að innihaldi
 dæmi: starfið felur í sér ferðalög og rannsóknir
 dæmi: hugmyndir hans fólu í sér miklar breytingar
 felast
 fólginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík