Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

feitur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 með mikla fitu á líkamanum
 dæmi: prófessorinn er stór og feitur maður
 2
 
 sem inniheldur mikla feiti eða fitu
 dæmi: hann forðast feitan mat
 dæmi: feitt andlitskrem
 dæmi: sumir hafa feita húð
 3
 
 (starf)
 vel borgaður
 4
 
 feitt letur
 
 prentletur sem er feitara en venjulegt, feitletur
  
orðasambönd:
 komast í feitt
 
 komast í e-ð mikilvægt, fréttnæmt, áhugavert
 dæmi: slúðurblöðin komust í feitt þegar leikkonan sást með nýjum manni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík