Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

feitmeti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: feit-meti
 1
 
 fita svo sem smjör, olía, tólg o.þ.h.
 dæmi: feitmeti ofan á brauð
 2
 
 feitur matur svo sem feitt kjöt eða djúpsteiktur matur
 dæmi: honum var ráðlagt að forðast sætindi og feitmeti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík