Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

feiti no kvk
 
framburður
 beyging
 fast eða fljótandi efni (af ýmsum gerðum) sem leysist ekki upp í vatni og hefur fituga áferð
 dæmi: fiskurinn er steiktur í feiti
 dæmi: hendurnar á mér voru löðrandi í feiti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík