Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

feill no kk
 
framburður
 beyging
 dálítill galli
 dæmi: það kom upp feill í tölvukerfinu
 taka feil á <þeim>
 
 ruglast á þeim
 dæmi: ég tók feil á systrunum því að þær eru svo líkar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík