Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fegurð no kvk
 
framburður
 beyging
 það að eitthvað er fallegt, eiginleiki samhljóms hið ytra eða innra
 dæmi: leikkonan var rómuð fyrir fegurð
 dæmi: við dáðumst að ólýsanlegri fegurð náttúrunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík