Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

feginn lo info
 
framburður
 beyging
 sem finnur til léttis
 dæmi: hann var feginn að hitta vin sinn aftur
 dæmi: þær eru fegnar að prófunum er lokið
 taka <boðinu> fegins hendi
 vera frelsinu feginn
 vera því fegnastur að <komast burt>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík