Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

feðgar no kk ft
 
framburður
 beyging
 faðir og sonur (synir) hans
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>feðgar</i> er fleirtöluorð. Einir, tvennir, þrennir, fernir feðgar. <i>Feðgarnir Jón Gunnarsson og Gunnar Jónsson eru tveir menn og einir feðgar. Feðgarnir Jón Gunnarsson og Gunnar Jónson og feðgarnir Árni Sveinsson og Sveinn Árnason eru fjórir menn og tvennir feðgar.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík