Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fátækur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fá-tækur
 sem býr við lítil efni, sem býr við skort
 dæmi: samtökin safna fé til að hjálpa fátæku fólki
 dæmi: landið er eitt af fátækustu ríkjum heims
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík