Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fátíður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fá-tíður
 ekki algengur, sjaldgæfur
 dæmi: þessi fugl er fátíður í borgum
 dæmi: fyrir 100 árum voru jólatré fátíð
 það er fátítt að <hita hús með kolum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík