Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fár lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 a
 
 í hvorugkyni
 lítið, ekki mikið
 dæmi: hún sagði fátt í veislunni
 láta sér fátt um finnast
 
 sýna lítil viðbrögð, litla hrifningu
 það er fátt með þeim
 
 það er kalt á milli þeirra, þau eru engir vinir
 það er fátt <að frétta>
 b
 
 ekki margir, nokkrir
 fáir
 2
 
  
 sem segir lítið, fáskiptinn
 verða fár við
 
 verða þögull
 dæmi: hún varð fá við þegar hann nefndi beygluna á bílnum
 vera fölur og fár
 
 vera fölur og þögull
 dæmi: hann sat fölur og fár meðan hún skammaði hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík