Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fámennur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fá-mennur
 með fáu fólki
 dæmi: fámennur hópur stúdenta
 dæmi: þetta er fámennasta byggðarlag landsins
 það er fámennt <hér>
 
 hér eru ekki margir
  
orðasambönd:
 það er fámennt og góðmennt <hér>
 
 fáir eru viðstaddir en þeir eru úrvals fólk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík